
Foringinn í Vesturheimi
The American Führer
Heimildarmynd frá 2023 um Fritz Kuhn, þýskan innflytjanda sem markaðssetti sig sem fulltrúa Hitlers í Bandaríkjunum á fjórða áratugnum. Hann laðaði að sér mikinn fjölda fylgjenda og hvorki bandaríska alríkislögreglan né Hitler sjálfur gátu stöðvað hann. Leikstjóri: Annette Baumeister. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.