Fjölmenning á jólum í Fríkirkjunni í Reykjavík

24.12.2025

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

24. des. 2025

Aðgengilegt til

24. des. 2026

Fjölmenning á jólum í Fríkirkjunni í Reykjavík

Hátíðleg stund tileinkuð fjölmenningu á jólum. Tónlist flytja Gunnar Gunnarsson, Jóel Pálsson, Ásgeir Ásgeirsson og Matthildur Hafliðadóttir ásamt hljómsveitinni Möntru, Sönghópnum við Tjörnina og Barnakórnum við Tjörnina undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Hjörtur Magni Jóhannsson, prestur og forstöðumaður Fríkirkjunnar í Reykjavík, og Dagur Fannar Magnússon, prestur safnaðarins, leiða hátíðarstundina. Einnig koma fram gestir sem aðhyllast aðrar trúarhefðir og flytja kveðjur, hugleiðingar og bænarorð í anda fjölmenningar. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson. Framleiðsla: Fríkirkjan í Reykjavík.

,