
Fílamaðurinn
The Elephant Man
Verðlaunamynd frá 1980 í leikstjórn David Lynch um hinn afmyndaða Joseph Merrick sem berst fyrir lífi sínu í samfélagi sem fyrirlítur hann vegna útlits hans. Í aðalhlutverkum eru Anthony Hopkins, John Hurt og Anne Bancroft. Myndin var tilnefnd til átta Óskarsverðlauna. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.