
Feður og mæður
Fædre og mödre
Dönsk gamanmynd frá 2022 í leikstjórn Papriku Steen. Þegar dóttir Piv og Ulriks byrjar í nýjum skóla kynnast hjónin stigveldi, samkeppni og græsku hinna foreldranna, sérstaklega þegar kemur að vinsælu skólaferðalagi. Aðalhlutverk: Amanda Collin, Nikolaj Lie Kaas og Lisa Loven Kongsli.