Fagnaðarjól
Love the Coopers
Bandarísk jólamynd frá 2015 með Diane Keaton og John Goodman í aðalhlutverkum. Fjórir ættliðir Cooper-fjölskyldunnar koma saman í von um að eyða saman hinu fullkomna aðfangadagskvöldi. En leyndarmál og óvæntar uppákomur setja strik í reikninginn. Leikstjóri: Jessie Nelson.