
Eva Ruza í Króatíu
Nýr heimildarþáttur þar sem Eva Ruza og systur hennar heimsækja Króatíu. Þær þekkja landið betur en flestir, enda er pabbi þeirra þaðan. Á ferðalaginu kynna þær sér sögu Balkanskagastríðsins og hvaða áhrif það hefur haft á landið, ásamt að heimsækja SOS Barnaþorpin sem ná ekki að sinna öllum sem þurfa aðstoð.