
Eurovision-gleði - Okkar 12 stig
Vegleg Eurovision-veisla þar sem þjóðinni gefst kostur á að kjósa og komast að því hvaða lag hefði fengið 12 stig frá Íslandi. Eurovision-kvöld fyrir alla fjölskylduna þar sem tónlist, sprell og gleði verða við völd. Umsjón: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Jón Jónsson.