
Er' ekki allir sexý!
Tónleika- og viðtalsþáttur þar sem farið er yfir 35 ára sögu hljómsveitarinnar Síðan skein sól. Í þættinum er sýnt frá afmælistónleikum sem haldnir voru í Háskólabíói í október 2022. Hljómsveitina skipa: Helgi Björnsson, Eyjólfur Jóhannsson, Hrafn Thoroddssen, Ingólfur Sigurðsson, Jakob Smári Magnússon og Stefán Már Magnússon. Stjórn upptöku: Þór Freysson.