
Enzo
The Art of Racing in the Rain
Rómantísk gamanmynd frá 2019 um hundinn Enzo sem fylgir eiganda sínum, kappakstursmanninum Denny, hvert sem hann fer. Enzo áttar sig á því að hægt er að nota sömu aðferðir til að öðlast velgengni í daglegu lífi og á kappakstursbrautinni. Leikstjóri: Simon Curtis. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Milo Ventimiglia og Amanda Seyfried.