Endurgjöf

Frumsýnt

1. maí 2024

Aðgengilegt til

1. sept. 2024
Endurgjöf

Endurgjöf

Heimildarmynd frá 2023. Regluleg kennaraverkföll á Íslandi í nærri fjóra áratugi eru mörgum kynslóðum í fersku minni. Daglegar venjur fjórðungs þjóðarinnar fóru úr skorðum og líf nemenda tók nýja stefnu á sama tíma og þjóðfélagsátök einkenndust af baráttu við efnahagssveiflur. Fjallað er um kennaraverkfallið 1995 og saga verkfalla kennara frá 1977 og áhrif þjóðarsáttar á kjaramálaumræðu rakin. Leikstjóri: Einar Þór Gunnlaugsson. Handrit: Sigurður Pétursson og Einar Þór Gunnlaugsson.

,