Ellen - engin önnur en ég er

Frumsýnt

26. jan. 2025

Aðgengilegt til

1. feb. 2026
Ellen - engin önnur en ég er

Ellen - engin önnur en ég er

íslensk heimildarmynd um tónlistarkonuna Ellen Kristjánsdóttur þar sem við kynnumst uppvexti hennar, fjölskyldu, lífi og list. Við fylgjum Ellen eftir þegar hún heimsækir bernskuslóðir sínar í Kaliforníu í Bandaríkjunum og gerir upp fortíðina ásamt fjölskyldu sinni. Leikstjóri: Anna Dís Ólafsdóttir. Framleiðsla: Lamina Pictures.

,