
Ella Fitzgerald
Ella Fitzgerald: Just One of Those Things
Heimildarmynd frá 2019 um ævi og feril bandarísku djasssöngkonunnar Ellu Fitzgerald. Í myndinni er rætt við fjölda tónlistarfólks um áhrif þessarar merku tónlistarkonu. Leikstjóri: Leslie Woodhead.