Eldhús eftir máli

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

1. jan. 2023

Aðgengilegt til

19. júlí 2025
Eldhús eftir máli

Eldhús eftir máli

Íslensk stuttmynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Svövu Jakobsdóttur. Ingólfur er hugmyndaríkur maður sem fær þá flugu í höfuðið smíða hið fullkomna eldhús fyrir konuna sína. Leikstjórn: Atli Arnarsson og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir. Leikarar: Björn Thors, Dominique Gyða Sigrúnardóttir, Arnar Jónsson, Bogi Ágústsson, Julius Rothlaender, Ingimar Ólafsson Waage, Jón Nordal, Jökull Smári Jakobsson og Steinþór Hróar Steinþórsson.

,