
Ekki hætta að skjóta!
Kamera o tomeru na!
Japönsk grínhrollvekja frá 2017 um kvikmyndateymi sem er við tökur á ódýrri uppvakningamynd í yfirgefinni herstöð frá seinni heimsstyrjöldinni. Skyndilega eru þau undir árás alvöru uppvakninga og þurfa að berjast fyrir lífi sínu. Leikstjóri: Shin'ichirô Ueda. Aðalhluverk: Takayuki Hamatsu, Yuzuki Akiyama og Harumi Shuhama. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.
