
Einstakur hugur
X+Y
Kvikmynd frá 2014 um Nathan, hlédrægan og félagslega einangraðan dreng með einstaka stærðfræðigáfu. Þegar hann er valinn í breska landsliðið fyrir Ólympíuleikana í stærðfræði tekur líf hans nýja stefnu. Leikstjóri: Morgan Matthews. Aðalhlutverk: Asa Butterfield, Rafe Spall og Sally Hawkins. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.