Einstakt fólk
Hors normes
Hjartnæmt franskt drama frá 2019 eftir handritshöfunda Intouchables. Myndin fjallar um Bruno sem starfar með einhverfum ungmennum. Aðalhlutverk: Vincent Cassel, Reda Kateb og Hélène Vincent. Leikstjórar: Éric Toledano og Olivier Nakache. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.