
Einræði í Evrópu - Grikkland
Europe's Forgotten Dictatorships - Greece
Heimildarþáttur frá 2021 um valdarán gríska herforingjans Georgios Papadopoulos daginn fyrir kosningar í Grikklandi árið 1967. Hann ríkti sem einræðisherra í Grikklandi til ársins 1973. Þátturinn er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.