Ég kemst í jólafíling - Baggalútur í Háskólabíói

Frumsýnt

19. des. 2020

Aðgengilegt til

21. jan. 2025
Ég kemst í jólafíling - Baggalútur í Háskólabíói

Ég kemst í jólafíling - Baggalútur í Háskólabíói

Upptaka frá jólatónleikum Baggalúts í Háskólabíói 2019. Jólastórsveit Baggalúts, gestir og leynigestir spila og syngja gömlu lummurnar í bland við glansandi ferska smelli. Allt sem þú þarft til koma þér í klikkaðan jólafíling. Stjórn upptöku: Gísli Berg. Framleiðsla: Baggalútur.

,