
Ég er þinn
Ich bin dein Mensch
Þýsk kvikmynd frá 2021 í leikstjórn Mariu Schrader. Vísindakona fellst á að taka þátt í óvenjulegri tilraun í skiptum fyrir rannsóknarstyrk. Í þrjár vikur þarf hún að búa með vélmenni sem hefur verið forritað til að gera hana hamingjusama. Aðalhlutverk: Maren Eggert, Dan Stevens og Sandra Hüller.