Ég er einfaldur maður - ég heiti Gleb

Frumsýnt

6. mars 2022

Aðgengilegt til

25. sept. 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Ég er einfaldur maður - ég heiti Gleb

Ég er einfaldur maður - ég heiti Gleb

Íslensk heimildarmynd frá 2019 í leikstjórn Ingvars Ágústs Þórissonar. Rússneskur maður nafni Gleb Terekhin skrifar litrík bréf til fjölmiðla og óskar eftir aðstoð við finna sér eiginkonu og vinnu á Íslandi. Tíu árum síðar rekst Kristján Guðmundsson listamaður á bréfin og finnur í þeim samsvörun við lífsviðhorf sín, og félaga sinna í félagi Hreiðars heimska, og ákveður bjóða Gleb til Íslands.

,