
Drottningin
Dronningen
Dönsk verðlaunamynd frá 2019 í leikstjórn May el-Toukhy. Lögfræðingurinn Anne tælir stjúpson sinn á unglingsaldri og setur þar með starfsferil sinn, hjónaband og fjölskyldu í hættu. Aðalhlutverk: Trine Dyrholm, Gustav Lindh og Magnus Krepper. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 18 ára.