
Dóttir jólasveinsins 2
Dóttir jólasveinsins 2 er framhaldsmynd um Lúsíu dóttur jólasveinsins. Myndin fjallar um ævintýri Lúsíu og Óskars vinar hennar í Jólasveinaskólanum þegar gjafa-vélin hættir að virka. Lúsía er fyrsta stúlkan sem fær inngöngu í skólann. Myndin er með íslensku tali.