Deep Throat - klámmyndin sem reið á vaðið

Deep Throat, When Porn Makes Its Premiere

Frumsýnt

12. feb. 2025

Aðgengilegt til

14. mars 2025
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Deep Throat - klámmyndin sem reið á vaðið

Deep Throat - klámmyndin sem reið á vaðið

Deep Throat, When Porn Makes Its Premiere

Frönsk heimildarmynd um Deep Throat, fyrstu klámmyndina sem fékk almenna dreifingu í kvikmyndahúsum. Aðalleikkonan, Linda Lovelace, varð fyrsta klámmyndastjarnan en bjó um leið við hótanir og ofbeldi. Leikstjóri: Agnès Poirier. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

,