Byggjum nýtt kvennaathvarf

Frumsýnt

5. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Byggjum nýtt kvennaathvarf

Byggjum nýtt kvennaathvarf

Á allra vörum stendur fyrir landssöfnun fyrir nýju kvennaathvarfi þar sem konur og börn geta dvalið í öruggu skjóli. Í þættinum kynnumst við starfi athvarfsins og heyrum reynslusögur kvenna og barna sem þar hafa dvalist. Umsjón: Andri Freyr Viðarsson, Edda Sif Pálsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir. Stjórn útsendingar: Þór Freysson og Salóme Þorkelsdóttir.

,