
Bros: Þegar látunum linnir
Bros: After the Screaming Stops
Bresk heimildarmynd frá 2018. Enska hljómsveitin Bros var um stutta hríð á níunda áratug síðustu aldar ein sú stærsta í heimi. Hljómsveitarmeðlimirnir og tvíburabræðurnir Matt og Luke Goss fara á einlægan hátt yfir ferilinn, erfið samskipti þeirra bræðra og lífið eftir frægðina þar sem þeir undirbúa endurkomutónleika í O2-höllinni í London. Leikstjórn: Joe Pearlman og David Soutar.