
Bráðum verður bylting
Heimildarmynd um baráttu íslenskra námsmanna á sjöunda áratugnum. Árið 1970 var pólitískt andóf fyrirferðamikið í íslensku samfélagi. Tveir atburðir stóðu upp úr: sendirráðstakan í Stokkhólmi í apríl og sprenging stíiflu við Laxá. Leikstjórn: Hjálmtýr Heiðdal og Sigurður Skúlason. Handritshöfundar: Anna K. Kristjánsdóttir, Hjálmtýr Heiðdal og Sigurður Skúlason.