
Berlin Alexanderplatz
Þýsk verðlaunamynd frá 2020 í leikstjórn Burhan Qurbani. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Alfreds Döblin sem er færð til nútímans með innflytjanda frá Vestur-Afríku í aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Welket Bungué, Albrecht Schuch og Jella Haase. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.