Bates gegn póstþjónustunni: Raunveruleikinn

Mr. Bates vs The Post Office: The Real Story

Frumsýnt

14. maí 2025

Aðgengilegt til

11. sept. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Bates gegn póstþjónustunni: Raunveruleikinn

Bates gegn póstþjónustunni: Raunveruleikinn

Mr. Bates vs The Post Office: The Real Story

Heimildarmynd um atburðina sem liggja baki þáttaröðinni Bates gegn póstþjónustunni. Þar er fjallað um eitt stærsta réttarfarshneyksli í sögu Bretlands þegar hundruð útibússtjóra hjá breska póstinum voru ranglega ákærð og dæmd fyrir fjársvik sem rekja mátti til galla í hugbúnaðarkerfi póstsins. Í myndinni er meðal annars rætt við einstaklinga sem áttu hlut máli, sýnd brot úr þáttaröðinni og myndefni frá atburðunum sjálfum. Leikstjóri: Clare Richards.

,