
Ávarp undan sænginni
Upptaka frá tónleikum hljómsveitar Tómasar R. Einarssonar og söngkonunnar Ragnhildar Gísladóttur sem fram fóru í Norðurljósasal Hörpu á Jazzhátíð Reykjavíkur í september 2021. Á efnisskrá voru lög eftir Tómas R. Einarsson við ljóð íslenskra skálda. Aðrir hljóðfæraleikarar: Davíð Þór Jónsson á píanó og Hammondorgel, Ómar Guðjónsson á gítar og Magnús Trygvason Eliassen á Trommur. Framleiðandi: Blánótt.