Ávarp undan sænginni

Tómas R. og Ragga Gísla á Jazzhátíð Reykjavíkur

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

6. jan. 2022

Aðgengilegt til

27. mars 2026

Ávarp undan sænginni

Upptaka frá tónleikum hljómsveitar Tómasar R. Einarssonar og söngkonunnar Ragnhildar Gísladóttur sem fram fóru í Norðurljósasal Hörpu á Jazzhátíð Reykjavíkur í september 2021. Á efnisskrá voru lög eftir Tómas R. Einarsson við ljóð íslenskra skálda. Aðrir hljóðfæraleikarar: Davíð Þór Jónsson á píanó og Hammondorgel, Ómar Guðjónsson á gítar og Magnús Trygvason Eliassen á Trommur. Framleiðandi: Blánótt.

,