Auður á Gljúfrasteini

Frumsýnt

8. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Auður á Gljúfrasteini

Auður á Gljúfrasteini

Auður Laxness hefur búið á Gljúfrasteini frá árinu 1945. Hún var húsmóðir á bænum og hjálparhella Halldórs, hún ól upp tvær dætur og tók á móti ógrynni gesta á þessum 57 árum. Á þessu ári mun húsmóðirin flytja burt og Gljúfrasteinn skiptir um hlutverk, breytist úr heimili í safn. Í þættinum talar Auður um fyrstu kynni þeirra Halldórs og húsmóðurhlutverkið og heimilisbraginn á Gljúfrasteini.

Umsjón: Eva María Jónsdóttir.

Dagskrárgerð: Haukur Hauksson.

,