Ásgeir - Maðurinn með hattinn

Frumsýnt

27. mars 2024

Aðgengilegt til

28. júní 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Ásgeir - Maðurinn með hattinn

Ásgeir - Maðurinn með hattinn

heimildarmynd um Ásgeir Elíasson, einn sigursælasta knattspyrnuþjálfara landsins, sem lést fyrir aldur fram árið 2007. Hann gerði Fram stórveldi og vann glæsta sigra með íslenska landsliðinu. Samferðamenn hans rifja upp sögu hans, innan sem utan vallar. Rætt er um þjálfun, vináttu, keppnisskap, fjölskyldustemningu og þá sýn það verði vera gaman í fótbolta. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson.

,