
Áramótaskaup 2016
Ómissandi endapunktur sjónvarpsársins. Að þessu sinni eru það Fóstbræður sem færa þjóðinni skaupið. Grínsveitin alræmda rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins á sinn einstaka hátt. Leikstjóri: Jón Gnarr. Handrit: Jóna Gnarr og Sigurjón Kjartansson. Framleiðsla: Reykjavik Studios.