
Áramótamót Hljómskálans 2011
Sigtryggur Baldursson og félagar hans ætla að bjóða öllum bestu vinum sínum í Hljómskálann. Þar verður blásið til mikillar áramótagleði þar sem valinkunnir tónlistarmenn kveðja árið sem er að líða með angurværum söng og hressandi hljóðfæraslætti. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson.