Aleinn heima

Home Alone

Frumsýnt

20. des. 2025

Aðgengilegt til

19. jan. 2026
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi

Aleinn heima

Home Alone

Sígild gamanmynd frá 1990 með barnastjörnunni Macaulay Culkin í aðalhlutverki. Þegar átta ára grallari er skilinn eftir einn heima á jólunum fyrir mistök koma tveir innbrotsþjófar í heimsókn. Hann deyr ekki ráðalaus og beitir ýmsum brögðum til verja heimili sitt fyrir þjófunum. Leikstjóri: Chris Columbus. Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci og Daniel Stern.

,