Aldamótaböndin

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

29. maí 2020

Aðgengilegt til

1. jan. 2030

Aldamótaböndin

Þáttur um hljómsveitirnar sem tröllriðu tónlistarsenunni um aldamótin. Guðrún Sóley Gestsdóttir ræðir við helstu liðsmenn hljómsveitanna og rifjar upp sveitaböllin, tískuna og tíðarandann svo eitthvað nefnt. Stjórn upptöku: Salóme Þorkelsdóttir.

,