Áhrif loftslagsbreytinga á náttúru Íslands

Fuglar

Í þessum þætti er rætt við vísindamenn um fuglalíf við Mývatn, afkomu æðarfugls og vöktun bjargfugla á Langanesi og fjallað um hvaða áhrif loftslagsbreytingar geta haft á fuglastofna í náttúru Íslands.

Frumsýnt

16. maí 2022

Aðgengilegt til

4. maí 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Áhrif loftslagsbreytinga á náttúru Íslands

Áhrif loftslagsbreytinga á náttúru Íslands

Stuttir þættir þar sem rætt er við vísindamenn um hvaða áhrif loftslagsbreytingar geta haft á villta náttúru Íslands. Þættirnir eru unnir í samvinnu við Náttúrufræðistofnun Íslands. Dagskrárgerð: Guðbergur Davíðsson og Konráð Gylfason. Framleiðsla: Ljósop.

,