
Afmælistónleikar Magnúsar Eiríkssonar
Upptaka frá sjötíu ára afmælistónleikum Magnúsar Eiríkssonar sem fram fóru í Eldborg í Hörpu í september 2015. Magnús leikur valdar perlur úr lagasafni sínu ásamt góðum gestum. Upptöku stjórnaði Jón Egill Bergþórsson.