
ABBA: Tónlistarveisla
En fest för ABBA
Upptaka frá tónleikum sem haldnir voru í apríl í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því ABBA sigraði Eurovision. Sænskt tónlistarfólk, auk annarra, heiðra hljómsveitina í þessari tónlistar- og nostalgíuveislu sem haldin var í Cirkus í Stokkhólmi.