Á ystu nöf

Cliffhanger

Frumsýnt

17. maí 2025

Aðgengilegt til

16. júní 2025
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Á ystu nöf

Á ystu nöf

Cliffhanger

Spennu- og ævintýramynd frá 1993 með Sylvester Stallone í aðalhlutverki. Myndin segir frá landverðinum Gabe sem er sendur á fjall bjarga hópi klifrara í vanda. Þegar þangað er komið kemur þó í ljós hinir svokölluðu klifrarar eru í raun glæpamenn sem þurfa á aðstoð Gabe halda til finna þýfi sem hefur týnst á fjallinu. Leikstjóri: Reynny Harlin. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

,