
Á rauðu ljósi: Skemmtiþáttur í umsjá Steindórs Hjörleifssonar
Skemmtiþáttur frá 1967 í umsjá Steindórs Hjörleifssonar. Stjórnandi: Tage Ammendrup. Gestir þáttarins og flytjendur: Árni Tryggvason, Jón Sigurbjörnsson, Róbert Arnfinnsson, Magnús Jónsson, Ólafur Vignir Albertsson og Ragnar Bjarnason og hljómsveit hans.