Á ferð með mömmu

Frumsýnt

28. mars 2024

Aðgengilegt til

26. júní 2024
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Á ferð með mömmu

Á ferð með mömmu

Íslensk kvikmynd frá 2022 í leikstjórn Hilmars Oddssonar. Þegar móðir Jóns og hans helsti áhrifavaldur fellur frá verða alger umskipti í lífi hans. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef sér við hlið tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til heiðra hennar síðustu ósk. Mamma hefur hins vegar ekki sungið sitt síðasta. Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis og Hera Hilmarsdóttir.

,