101 Reykjavík

Frumsýnt

4. ágúst 2023

Aðgengilegt til

12. júní 2025
14
Ekki við hæfi yngri en 14 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
101 Reykjavík

101 Reykjavík

Íslensk verðlaunamynd frá árinu 2000. Myndin er frumraun Baltasars Kormáks og byggð á samnefndri skáldsögu Hallgríms Helgasonar. Hlynur er þrítugur og býr enn hjá mömmu sinni. Hann er stefnulaus og lifir og hrærist í næturlífi Reykjavíkur. Flamingódansarinn Lola, vinkona mömmu hans, kemur í heimsókn og hristir upp í uppkomna syninum. Aðalhlutverk: Hilmir Snær Guðnason, Victoria Abril og Hanna María Karlsdóttir. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 14 ára.

,