
Úti í umferðinni
Allir krakkar ættu að vera snillingar í því að fara eftir umferðarreglunum. Erlen er úti í umferðinni og kannar hvaða reglur krakkar, og reyndar fullorðnir líka, þurfa að kunna til að vera örugg í umferðinni.
Allir krakkar ættu að vera snillingar í því að fara eftir umferðarreglunum. Erlen er úti í umferðinni og kannar hvaða reglur krakkar, og reyndar fullorðnir líka, þurfa að kunna til að vera örugg í umferðinni.