Stundin okkar: Smáseríur 2020

Þessi með heimsókninni á RÚV, Málinu og Rammvillt í Reykjavík

Í þessum þætti skyggnast Erlen og Lúkas á bak við tjöldin á RÚV. Þau heimækja Hafdísi förðunarfræðing, Röggu búningahönnuð, Úlfhildi hljóðkonu og spjalla við Boga fréttamann. Yngvar og Birta taka á móti keppendum í Málinu og í fyrsta þætti af Rammvillt í Reykjavík lenda Arnór og Kristín í vandræðum þegar þau hitta dularfulla stelpu sem er njósna um sögukennarann sinn, sem hún heldur galdrakarl.

Frumsýnt

2. feb. 2020

Aðgengilegt til

18. jan. 2026
Stundin okkar: Smáseríur 2020

Stundin okkar: Smáseríur 2020

Krakkar stýra fjölbreyttum smáseríum í Stundinni okkar í vetur - sem fjalla um ALLT milli himins og jarðar.

Leikin spennusería, fjörug þrauta- og spurningakeppni, girnileg matargerð, glymjandi rokktónlist og friðsamlegt jóga eru meðal þess sem verður á dagskrá í þessum elsta sjónvarpsþætti landsins.

Aðalþáttastjórnendur eru Helena Lapas, Imani Ósk Biallo, Kári Hlíðberg og Tómas Aris Dimitropoulos. Fjöldi annarra krakka kemur fram í þáttunum.

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,