Sprotinn

Ævintýri Ævars

Við spjöllum við Ævar Þór Benediktsson, leikara og rithöfund og kynnumst hans fjölbreyttu vinnu, spjöllum lífið og tilveruna, bækurnar, Ævar vísindamann, leikhúsið og nýtt sviðsverk sem ber heitið Forspil framtíð.

Umsjón: Sigrún Harðardóttir

Frumflutt

23. mars 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sprotinn

Sprotinn

Skemmtilegir þættir fyrir börn og fullorðna um barnamenningu af ýmsum toga. Umsjón: Sigrún Harðardóttir.

Þættir

,