Skrímslin

Hikstaskrímslið

Þegar litlir stubbar hiksta hringir lítil bjalla í húsi Hikstaskrímslisins. Þá stekkur hann af stað, fer í freyðibað og lagar þannig hikstann. Eins gott hann festist ekki í of þröngri peysu og komist þar af leiðandi ekki í bað!

Frumsýnt

1. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Skrímslin

Skrímslin

Serían gerist í litríkum og súrsætum skrímsla heimi þar sem fjölbreytt skrímsli búa í sátt og sæti. Í hverjum þætti kynnumst við nýju skrímsli sem býr yfir vægast sagt sérstökum eiginleikum. Kíkjum við og sjáum hvað setur, kannski við getum kynnst þeim aðeins betur.

Þættir

,