ok

Leiðangurinn

Leitin að sæskrímslinu

Við stoppum á Hólmavík í dag og förum í skrímslaleit. En það er engin venjuleg skrímslaleit heldur fréttum við af skrímsli sem kom þar á land um 1960 sem á að hafa verið risastórt, eldgamalt og níðþungt.

Það voru tveir strákar sem voru alveg til í þessa ævintýraför og það voru þeir Elías Guðjónsson Krysiak og Marinó Helgi Sigurðsson.

Frumsýnt

12. nóv. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
LeiðangurinnLeiðangurinn

Leiðangurinn

Sigyn fær fluggáfaða krakka til að hjálpa sér að leysa ráðgátur um land allt. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,