Múmínálfarnir
Í Krakkakilju kvöldsins verður farið í ferðalag um Múmíndal, þar koma við sögu Múmínsnáði, Snúður, Snabbi, Morrann og fleiri íbúar dalsins. Rætt verður við heila fjölskyldu sem elskar…
Í Krakkakiljunni er fjallað um barnabækur úr öllum áttum, bæði gamlar og nýjar. Fulltrúar bókaormaráðs KrakkaRÚV koma í heimsókn til okkar, segja frá og spyrja höfundinn út í bókina.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal