Krakkakiljan

Fagurt galaði fuglinn sá

Jón Baldur Hlíðberg mætir í Krakkakiljuna til ræða bókina Fagurt galaði fuglinn sá. Bókin fjallar um fugla heimsins og hvernig þekkja þá, allt frá þeim allra minnstu til þeirra allra stærstu.

Umsjón: Auðunn Sölvi Hugason

Frumsýnt

28. nóv. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakiljan

Krakkakiljan

Fjallað er um barna- og ungmennabækur úr öllum áttum. Bókaormar KrakkaRÚV ræða við höfunda um bækurnar.

Þættir

,