SUMAR: Ofsaveður og umhverfismál
Hver ákveður hvað ofsaveður heita og hvers vegna eru umhverfismál minna í fréttum en áður? Veðráttan og umhverfið eru til umfjöllunar í þessum síðasta þætti sumarsins.
Í Krakkaheimskviðum fjöllum við um fréttir af því sem gerist ekki á Íslandi, en tengist því samt stundum. Karitas kafar í heimsmálin ásamt góðum gestum og fjallar á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt um allt milli himins og jarðar.
Umsjón: Karitas M. Bjarkadóttir